10.5.2007 | 07:23
Spá.
Kosningarnar á laugardaginn gætu orðið afdrifaríkar. Það er þjóðarnauðsyn að fella ríkisstjórnina. Til gamans ætla ég að spá þessum úrslitum.
B 10%. D 37%. F 6%. I 3%. S 27%. V 17%.
Það er að vísu sagt að enginn sé spámaður í sínu föðurlandi. Og þetta er auðvitað ekki mín óskaniðurstaða. Ég vona að þjóðin beri gæfu til að refsa stjórnarflokkunum ærlega. Og vil í leiðinni benda umhvefissinnum á að þeir eiga nú aðeins einn góðan kost, lista VG. Íslandshreyfingin á ekki fluguséns. Hún mun einungis hjálpa stjórnarflokkunum þó enginn efist um heilindi Ómars Ragnarssonar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.