22.5.2007 | 08:29
Sólgerður.
Það er vinsælt meðal bloggara hér og reyndar fleirra að hugleiða nafn á nýja ríkisstjórn. Bjálfalegasta uppástungan er Baugsstjórnin, sem núverandi yfirlúser stakk uppá í fýlu sinni og bræði. Ég legg til tvö nöfn með arkitektana í huga. Þorbjörg eða það sem mér finnst enn betra: Sólgerður.
Athugasemdir
Migið rosalega eru þessi skrif þín eitthvað þreytt og ekki í takt við tímann. Þar sem efst á síðu þinni stendur: Sigurður Sveinsson Gáskafullur gamlingi og veiðimaður ætti í raun að standa Sigurður Sveinsón Afturhaldsfullur kommonisti og fredkall.
Þórður (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 22:26
Þú er greinilega málefnalegur íslenskufræðingur. Kannski framsóknarmaður að auki?
Sigurður Sveinsson, 23.5.2007 kl. 03:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.