Mútur.

Mútur eru refsiverðar hér á landi. Mér datt það bara svona rétt í hug í sambandi við nýjustu fréttir af virkjanamálum í Þjórsá. Landsvirkjun hyggst laga vegi. gsm samband og fleira ef þeir fá að virkja. Hvernig má þetta vera? Á ekki síminn að sjá um gsm og ríkið um vegina. Landsvirkjun er líklega heimilt að gera það sem henni sýnist. Og ríkisstjórninni dettur ekki í hug að skipta sér af þessi. Kannski að nýtt met verði slegið í álæðrinu á næstunni. Fagra Ísland heitir það á máli SF.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband