19.12.2007 | 08:19
10 ára glæpakvendi.
Lítil stúlka í Bandaríkjunum tók með sér kjötbita í nesti í skólann. Og lítinn hníf til að skera hann. Hún var staðin að verki. Handtekin fyrir ólöglegan vopnaburð og sett í fangelsi. Rekin úr skólanum tímabundið og sett á sakaskrá til lífstíðar. Svona haga valdhafar sér í fyrirmyndarríki lýðræðisins. Landi frelsisins, sem íslenskir frjálshyggjumenn lofa stöðugt. Mér finnst þetta bara sorglegt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.