19.12.2007 | 15:09
Nóg að liggja undir grun.
Síðan 11. sept 2007 hafa tugþúsundir manna verið handteknir og mörgum haldið árum saman án þess að nokkrar sannanir liggi fyrir gegn þeim. Sumir teknir í misgripum fyrir aðra. Við vitum flest um Guantanamo. Pyntingar á alsaklausu fólki. Eru allar aðferðir réttlætanlegar í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi? Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum? Eða sumir bara jafnari en aðrir?
Hundrað fangar látnir lausir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.