Svona eiga sýslumenn ekki ađ vera.

Ólafur Helgi, sýslumađur hér á Selfossi, lýsti ţví yfir rétt fyrir jólin ađ hugsanlega vćri rétt ađ virkja Hvítá fyrir ofan Gullfoss. Og tilefniđ? Ţađ hafđi komiđ smágusa af vatni í ána eftir alla rigninguna. Er ekki nóg fyrir okkur ađ glíma viđ dellu Landsvirkjunar vegna Ţjórsár? Ţurfum viđ nú ađ taka upp hanskann fyrir Hvítá einnig? Er mönnum ekki sjálfrátt? Flóđ í Hvítá og Ölfusá eru einfaldlega ekkert vandamál og tjón sem ţau hafa valdiđ á heilum mannsaldri eru hreinir smámunir. Hinsvegar er hćgt ađ eyđileggja ţetta vatnasvćđi til frambúđar ef viđ hleypum virkjanavírusnum lausum. Stöndum vörđ um stórfljótin okkar fyrir virkjanaćđinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Vil bara óska ţér gleđilegs árs Sigurđur og ţakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu. 

Marta B Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband