9.2.2008 | 14:53
Dostojevskí.
Þegar ég fylgist með öllum lygunum og þvælunni í borgarstjórn höfuðborgarinnar, yfirlýsingunum, leiðréttingunum og siðblindunni, finnst mér ég vera staddur í miðju leikriti eftir þennan ágæta rússneska höfund. Hvernig geta svona atburðir gerst dag eftir dag?
Yfirlýsing frá borgarlögmanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Óskiljanlegt. Líkist líka Dario Fo.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.