19.2.2008 | 17:56
Athyglisvert.
Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu máli. Almenningi blöskrar einfaldlega og það er dýrt að skipta við íslenska banka. Þegar Sigurjón bankastjóri Landsbankans var spurður að því um daginn hvort viðskiptavinirnir yrðu varir við góða afkomu bankans svaraði hann neitandi. Þeir myndu áfram fá góða þjónustu. Sjálfur með 13, 6 milljónir í mánaðarlaun. Mér finnst þetta hreinlega ógeðslegt.
Spyr út í kaupréttarsamninga Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.