Hroki.

Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hefur talað. Honum koma samkeppnisreglur ekkert við. Það er bara mál OR að Samkeppnisstofnun hefur gert athugasemdir við sölu á hlut Hafnarfjarðar í hitaveitu Suðurnesja. Hvernig má það vera að þessi bæjarstjóri og höfuðpáfi SF í Firðinum sé svona gersamlega útá þekju? Það er svosem alþekkt að sumir telji sig ekki þurfa að fara að lögum og reglum. Þó ég hafi nú enga sérstaka trú á Kjartani Magnússyni þá var hann raunsær og vel áttaður þegar hann var spurður um málið. Kannski rennur ljósið upp fyrir bæjarstjóranum þó síðar verði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband