18.4.2008 | 11:47
Hvar er ríkisstjórnin?
Gengið fellur enn. Hvar eru ráðherrarnir? Hvernig stendur á því að stjórn með svo mikinn meirihluta á bak við sig gerir llítð? Og ef eitthvað er gert er það bara tóm tjara.
Hlutabréf hækka en gengið lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er einfaldlega afleiða þess að samfylkingin er komin í ríkisstjórn, og vill ,,kæla'' niður stóriðjuframkvæmdir og annað. Uppsveiflunni lauk þegar samfylkingin komst til valda. Hún kann EKKERT með fjármál að gera, yfirlýsingar Ingibjörgu sólrúnu eru ekkert nema prump í dós niðurá hafsbotni. Sjálfstæðisflokkurinn gat séð um fjármálin í fyrrv. ríkisstjórn lítið sem ekkert óáreittur, og þar með reddaði hann landanum úr himinháum skuldum og fl.
Jón Viðar (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.