31.12.2008 | 06:51
Besta áramótaheitið?
Margt hefur nú þessi ríkisstjórn lagt á okkur. Við þurfum engin loforð frá þessum kvikfénaði ógæfunnar. (Rimbaud.) Snautið frá kjötkötlunum og skammist ykkar það sem eftir er ævinnar. Það væri það langskásta fyrir fólkið á þessu blessaða skeri. Á næsta ári skulum við reisa nýjan gunnfána. Ryðja nýjum gildum braut og jarða græðgina og spillinguna sem nú tröllríður hér öllu. Gleðilegt nýtt og betra ár 2009.
Umsókn í þjóðaratkvæði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk félagi .
Vilhjálmur Árnason, 31.12.2008 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.