22.1.2009 | 12:08
Truflun.
Það er nú mergurinn málsins að það þarf að trufla störf núverandi ríkisstjórnar. Þráseta hennar er orðin þjóðinni dýrkeypt.Skipa utanþingsstjórn með nokkra duglega sérfræðinga innanborðs uns þjóðin hefur gefið nýju fólki umboð til stjórnarmyndunar.
Ekki hjá því komist að kjósa á þessu ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Burt með skrílinn = ríkisstjórnina!
Stuðlið að því með að skrifa undir
Við undirrituð viljum kjósa til Alþingis
Kjósendur á Íslandi telja ekki fært að hefja uppbyggingarstarf eftir bankahrunið nema með endurskoðuðu umboði stjórnvalda.
Sjá
http://kjosa.is/
8385 undirskriftir komnar
Jón (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.