28.2.2009 | 08:48
Tregðulögmálið.
Það er örugglega ekki við hinn sérstaka saksóknara að sakast. Allt stjórnkerfið er gegnsýrt af fólki sem kærir sig ekkert um að allt komi uppá yfirborðið. En það er einmitt það sem verður að gerast. Réttlætiskennd okkar krefst þess. Réttlæti án hefndarþorsta. Samt sem áður er nauðsynlegt að hinir seku taki afleiðingum gerða sinna. Þeir valsa enn um og reyna að segja okkur til vegar. Algerlega ómeðvitaðir um hvað samviska er.
Tregða við upplýsingagjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.