Suðurlandsvegur.

Ég skil vel að Hvergerðingar vilji byrja einhverstaðar á leiðinni úr Reykjavík til Hveragerðis. Það hefur þó sýnt sig að vegurinn milli Hveragerðis og Selfoss er hættulegasti kafli þessarar leiðar. Við skulum byrja á að tvöfalda hann. Leiðin er aðeins u.þ.b. 13 km. Þó hart sé í ári er gífurlega mikilvægt að hefjast handa hið allra fyrsta.
mbl.is Tvöföldun Suðurlandsvegar er forgangsmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Heyr heyr.

Heimir Tómasson, 3.3.2009 kl. 10:43

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Hvergerðingar vilja ekki leggja áherslu á leiðina fra reykjavík að Hveragerði heldur frá Hveragerði að Selfossi.

Enn við viljum að vegagerðin hætti að eyða tíma og peningum í skýrslur á skýrslur ofann og fari að vinna.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 3.3.2009 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband