13.3.2009 | 08:19
Gott ef satt reynist.
Þetta er afar athyglisvert. Fagnaðarefni. Íhaldið og framsókn hafa löngum haft með sér helmingaskiptareglu. Samstjórn þessara flokka um tólf ára skeið kom hér á mestu misskiptingu gæðanna í allri stjórnmálasögunni. Þeir bera höfuðábyrgð á ástandinu sem nú ríkir á þessu blessaða skeri. Þeir eiga skilið að við refsum þeim rækilega. Við skulum ekki taka mark á blekkingum þeirra og áróðri næstu vikurnar. Kyssum ekki á vöndinn og köstum þrælslundinni á haugana.
Flestir vilja stjórn S og V | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það gleymist alltaf að spyrja um þjóðstjórn í þessum könnunum. Margir myndu styðja það.
Hilmar Gunnlaugsson, 13.3.2009 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.