14.3.2009 | 07:09
Sjálfstraust.
Þeir eru samir við sig stjórnmálamennirnir. Fyrir prófkjörin eiga þeir vart orð yfir eigið ágæti og nái þeir stöðu á listanum sem hugsanlega gefur fyrirheit um þingsæti er listinn yfirmáta sigurstranglegur. Ég er nú reyndar sunnlendingur og ræð því engu um úrslitin í norðvesturkjördæmi. En það er huggun harmi gegn að eiga kost á að kjósa dæmdan þjóf á þing. Eða hvað?
Flottur listi og sigurstranglegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Munurinn að hann er dæmdur. Hinir ekki. Breytir því ekki að mér er meinilla við að mannfýlan fari á þing.
Heimir Tómasson, 14.3.2009 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.