Af ávöxtunum skuluđ ţér ţekkja ţá.

Innan Landsbankans er til fyrirbćri sem nefnt er íslenski lífeyrissjóđurinn. Ég gerđist sjóđsfélagi ţegar ég byrjađi séreignarsparnađ. Ég fékk reglulega hvatningu frá bankanum um ágćti ávöxtunar ţessa sjóđs án ţess ţó ađ prósentureikningur fylgdi sérstaklega. Í júnímánuđi í fyrra missti ég starf mitt vegna gífurlegs samdráttar á fasteignamarkađi. Ég leysti út lífilfjörlegan sparnađ í peningabréfum sem ég átti í ţessum banka. Lifđi á honum fram eftir sumri. Í byrjun september hugđist ég leysa út séreignarsparnađinn. Mér var tjáđ ađ ţađ vćri ekki hćgt nema á síđasta degi mánađarins. Furđuleg regla fannst mér en gekk frá ţví viđ bankann ađ aurarnir yrđu lagđir inná reikning minn ţann 30. september. Ţegar ţađ hafđi ekki gengiđ eftir um ţrjúleitiđ gerđi ég mér ferđ í bankann. Eitthvađ hafđi fariđ úrskeiđis í kerfinu og mér var sagt ađ ţví miđur yrđi ég ađ bíđa til 31. október. Punktum og basta. Fyrir miđjan október féll Landsbankinn. Einhverja aura fékk ég í lok október og restina síđar. Ţegar upp var stađiđ hafđi ţessum snilldarstjórnendum sjóđsins tekist ađ ávaxta aurana mína um ca. mínus 20%. Kannski var ţađ nú bara í samrćmi viđ snilld bankastjóranna og eigenda bankans.  Ţegar árinu 2008 lauk var inneign mín í ţessum sjóđi ţví kr. 0. En sumir eru enn meiri snillingar en ađrir. Einhverntíma um daginn fékk ég yfirlit frá sjóđnum ţar sem gerđ var grein fyrir ávöxtun af núllinu mínu hjá sjóđnum frá 1. janúar 2009 til 30. júní sama ár. Og niđurstađan? Ţeim hafđi tekist ađ ávaxta núlliđ um mínus 4 krónur. Kannski fá ţeir nóbelinn í stćrđfrćđi. Ég skulda sem sagt ţessum frábćra sjóđi 4 krónur. Eins og ţiđ vitiđ á fólk ađ borga skuldir sínar. A.m.k. bankarnir ćtlast til ţess. Líklega verđur mér stefnt fyrir rétt ef ég neita ađ greiđa. Ég hefi fengiđ nóg af snilld ţessara manna. Ég hyggst halda upp vörnum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband