Vaxtalækkun strax.

Hluti stöðugleikasáttmálans var að stýrivextir seðlabankans yrðu lækkaðir niður fyrir 10% fyrir 1. nóvember. Ef ég man rétt er næsti ávarðanadagur um vextina 5. nóvember. Á seðlabankinn að ráða öllu um hvort samningurinn fer í uppnám eða ekki? Það á að lækka stýrivextina strax í dag. Allar aðstæður æpa á lækkun vaxta. Hver stjórnar þessu landi? Seðlabankinn eða ríkisstjórnin? Væri ekki bara þjóðráð að leggja þessa stofnun niður? Annað eins hefur nú gerst sbr. þjóðhagsstofnun hérna um árið.
mbl.is „Tónninn orðinn harðari“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband