10.7.2007 | 11:56
Tilhlökkun.
Reynslan sýnir að hin almennu lögmál litlu ánna gilda ekki í Ölfusá. Mér hefur ávallt gengið best að veiða hér í sólskini og hlýju veðri. Þetta er stórfljót sem nú hefur líklega 100 sinnum meira rennsli en Norðurá. Ég get varla beðið eftir morgundeginum.
13 laxar á land á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og þú ættir nú að kannast við þig á bökkunum þarna, fæddur þar og uppalinn. Vonandi bregst morgundagurinn þér ekki.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.7.2007 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.