Ljótt ef satt er.

Þetta eru vondar fréttir. Það er engin ástæða til að draga sannleiksgildið í efa. Ég skora á skólayfirvöld að taka sig rækilega á. Það er slæmt ef þessi ágæti bær er að verða þekktur að endemum. Leggjumst öll á eitt og lögum þetta ástand.
mbl.is Einelti látið viðgangast á Selfossi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já,rannsókn strax og ef satt reinist sem ég efa ekki þá á að reka alla sem komið hafa að þessum málum síðustu árinn og ráða fólk sem tekur á málunum. Gjörsamlega óásættanlegt að þetta sé að gerast í Íslensku samfélagi og þá sérstaklega í Íslenskum skólum.

Ragnar Rúnarsson (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 07:44

2 Smámynd: Elías Theódórsson

Það þarf að afnema skólaskyldu. Hrikalegt að neyða börn til að sækja skólastofnanir þar sem alltof mörgum börnum líður ílla.

Elías Theódórsson, 24.2.2009 kl. 10:22

3 identicon

Ég vil trúa því að okkar skeleggi menntamálaráðherra geri eitthvað. Held að Þorgerður Katrín væri búin að gera eitthvað. Var það ekki hún sem kom til þeirra á Ísafirði þegar allt var í hönk þar. Það er til nóg af góðum kennurum sem skilja uppeldisfræðina því þeir í FSU  gera það greinilega ekki. Og námsráðgjafinn held að hans eina hlutverk hér sé að láta börnin vita sem líður illa að þau séu dottin út

Lilja (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband