30.4.2009 | 17:47
Viðkvæmt mál.
Það þekkja flestir þetta mál. Það var ekki farið mjúkum höndum um séra Gunnar þegar það kom upp. Hann hefur nú verið sýknaður í Hæstarétti. En málið er þannig vaxið vegna eðlis þess að langfarsælast væri fyrir hann að hætta störfum hér á Selfossi. Hann hefur ekki lengur traust safnaðarins óskipt. Biskupinn þarf að ganga í málið og leysa það á farsælan hátt. Ég hef góð kynni við séra Gunnar og óska honum velfarnaðar. Sá velfarnaður er best tryggður með því að hann hverfi frá störfum hér í sókninni.
Prestastefna ályktar um Selfoss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Allt thetta prestapakk er meira og minna sjúkt. Thetta er fólk sem nýtur thess ad hafa "völd".
Ad geta stjórnad og vera middepill athyglinnar er theirra markmid.
Ekkert gott skapast af thessu og vid vitum hvad thessir pervertar hafa gert gegn börnum og konum sem thurfa á hjálp ad halda.
Mitt rád til allra er ad leita ekki hjálpar hjá thessu gengi sem vedur í villu og ímyndar sér eitthvad sem ekki er til.
Chrysler (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.