Fjórar nýjar þyrlur.

Við íslendingar erum fáir og búum í stóru landi. Okkur er mikil nauðsyn á að eiga öflugar og góðar björgunarþyrlur. Mér hefur verið sagt að og slikt tæki kosti um 6 milljarða króna. Fjármálaráðherrann er tilbúinn með 24 milljarða til að greiða bretum og hollendingum vexti af skuld sem íslensku þjóðinni ber engin skylda til að greiða. Við skulum kaupa 4 nýjar þyrlur fyrir þessa aura.
mbl.is Lífeyrissjóðir kaupi þyrlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já góð tilllaga hjá þér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.4.2011 kl. 07:46

2 identicon

Mikið er ég sammála þér. Ef við ætlum að vera í einhverjum björgunarleiðangri fyrir icesave þá skulum við hugsa eins og sannir björgunarsveitarmenn: Tryggja eigið öryggi fyrst, svo "bjarga" hinum. Hver á að borga Icesave ef við föllum frá hvert á fætur öðru vegna þess að við höfðum ekki efni á tækjum sem hefði getað bjargað lífi okkar?

Birkir (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband