31.12.2011 | 10:51
Vinstri stjórn ?
Sumir hafa kallað þessa ríkisstjórn fyrstu tæru vinstristjórnina. Ekkert er þó fjær sanni. SF hefur aldrei verið vinstriflokkur og nokkrir hrunráðherrar úr síðustu ríkisstjórn SF og íhaldsins eru þarna innanborðs. Reyndar hefur SF aldrei verið annað en hugsjónalítil moðsuða um völd og bitlinga.Eina hugsjón flokksins er aðildin að evrópubandalaginu. Össur hefur reyndar líka viðrað hugmyndir um markaðsvæðingu heilbrigðiskerfisins, sem ekki er nú beinlínis vinstripólitík. Hvað sem annars má segja um störf Jóns Bjarnasonar sem ráðherra er þó alveg ljóst að hann hefur verið trúr yfirlýstri stefnu VG varðandi aðildina að ESB og ekki verið hrifin af brölti SF í þeim efnum. Ég held að það þurfi ekki sérstakt pólitískt nef til að sjá að litlu einræðisherrarnir, Jóhanna og Steingrímur, hafa nú þegar tryggt sér stuðning eða hlutleysi nokkurrra stjórnarandstöðuþingmanna. Vitað er um afstöðu Sifjar og Guðmundar Steingrímssonar í ESB deilunni. Þó lítið sé gefið upp um viðræður stjórnarinnar við Hreyfinguna er þó líklegt að henni hafið verið lofað einhverju fyrir hlutleysi. Sem gömlum stuðningsmanni Steingríms og VG rennur manni til rifja hvernig komið er fyrir honum. Þegar ríkisstjórn þessi hefur lokið ferli sínum mun ekki steinn standa yfir steini í flokki þessa stofnanda hans. Minnisvarði formannsins verður ekki merkilegri en rústirnar af þessum fyrrum hugsjónaflokki margra vinstrisinnaðra kjósenda hans. Það er einkennilegt atferli sumra dýrategunda að útrýma sjálfum sér. En það er heldur ekki eftirsjá af þeim öllum.
Látinn víkja vegna ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.12.2011 | 18:56
Frábærar breytingar.
Breytingar á ríkisstjórninni ræddar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.9.2011 | 07:24
Búrtíkurnar gjamma.
Vill forsetann í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.7.2011 | 12:24
Ósköp leiðist mér ykkar grenj..
Finnst þetta með ólíkindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.7.2011 | 15:01
Byssubófi ?
Fær ekki vopnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
17.6.2011 | 13:32
Dagdraumar.
Draumur Jóns um stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2011 | 07:28
Fjórar nýjar þyrlur.
Lífeyrissjóðir kaupi þyrlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2011 | 05:25
Náhirð Steingríms J.
Harma úrsögn Atla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2011 | 13:57
Fjölmæli.
Aldrei þessu vant get ég tekið undir með Gylfa. Það eru auðvitað voðaleg fjölmæli að vera ásakaður um að eiga Toyota jeppa. Toyota verksmiðjurnar eru sífellt að innkalla ýmsar tegundir bifreiða sinna vegna margskonar galla á þeim. Auk þess geturðu fengið miklu betri bíla fyrir miklu lægra verð. Það er einfaldlega vegið freklega að æru þessa verkalýðsrekanda. Manni getur nú sárnað!
Íhugar að stefna DV fyrir persónuníð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2011 | 13:53
Þingræðið.
Icesave samþykkt í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)